Stefnt að sáttum Auðuns og Adolfs 24. janúar 2007 06:45 Auðunn Blöndal var heitt í hamsi vegna málsins. Auðunn Blöndal var ekki par sáttur við yfirlýsingar Adolfs Inga Erlingssonar sem íþróttafréttamaðurinn lét hafa eftir sér í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Adolf að Auðunn og Hugi Halldórsson hefðu viðhaft hneykslanlega framkomu á HM í Þýskalandi.„Við höfum oft orðið okkur til skammar á ferlinum með truflunum og öðru slíku en það var ekkert slíkt uppá teninginum þarna úti,“ sagði Auðunn Auðunn sagði ennfremur að starfsmenn HSÍ, þar á meðal framkvæmdarstjórinn Einar Þorvarðarson, hafi aðstoðað þá eftir fremsta megni. Framkvæmdarstjórinn hafi meðal annars komið því kring að þeir fengju að hitta strákanna inni í búningsklefanum. Og það hafi reitt Adolf til reiði. „Strákarnir urðu mjög svekktir að við gátum ekki lengur spjallað við þá eftir leiki enda vorum við þarna á vegum stuðningsmannasíðunnar,“ segir Auðunn og bætir því við að þeim hafi borist ósk frá Guðjóni Val Sigurðssyni um að hitta sig og félaganna uppi á hótelherbergi eftir leik. Auðunn fór heim eftir leikinn gegn Úkraínu en var væntanlegur aftur á mótið í dag þegar Ísland leikur við Túnis. Adolf Ingi Allt útlit fyrir að „Strákarnir“ og íþróttafréttamaðurinn nái sáttum í dag. Sjónvarpsþátturinn Strákarnir með Auðunn fremstan í flokki hefur átt gott samstarf við íslenska landsliðið. Frægt er orðið þegar þeir létu rassskella sig í sturtuklefanum að hætti nýliða og ekki er langt síðan að landsliðsmennirnir hentu rjómakökum í þá í miðbæ Reykjavíkur. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var unnið að því hörðum höndum í allan gærdag að bera klæðin á vopnin og ná sáttum milli þessara aðila. Áður en blaðið fór í prentun stefndi allt í mikinn sáttarfund hjá Adolf Inga og „Strákunum“ í dag. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Auðunn Blöndal var ekki par sáttur við yfirlýsingar Adolfs Inga Erlingssonar sem íþróttafréttamaðurinn lét hafa eftir sér í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Adolf að Auðunn og Hugi Halldórsson hefðu viðhaft hneykslanlega framkomu á HM í Þýskalandi.„Við höfum oft orðið okkur til skammar á ferlinum með truflunum og öðru slíku en það var ekkert slíkt uppá teninginum þarna úti,“ sagði Auðunn Auðunn sagði ennfremur að starfsmenn HSÍ, þar á meðal framkvæmdarstjórinn Einar Þorvarðarson, hafi aðstoðað þá eftir fremsta megni. Framkvæmdarstjórinn hafi meðal annars komið því kring að þeir fengju að hitta strákanna inni í búningsklefanum. Og það hafi reitt Adolf til reiði. „Strákarnir urðu mjög svekktir að við gátum ekki lengur spjallað við þá eftir leiki enda vorum við þarna á vegum stuðningsmannasíðunnar,“ segir Auðunn og bætir því við að þeim hafi borist ósk frá Guðjóni Val Sigurðssyni um að hitta sig og félaganna uppi á hótelherbergi eftir leik. Auðunn fór heim eftir leikinn gegn Úkraínu en var væntanlegur aftur á mótið í dag þegar Ísland leikur við Túnis. Adolf Ingi Allt útlit fyrir að „Strákarnir“ og íþróttafréttamaðurinn nái sáttum í dag. Sjónvarpsþátturinn Strákarnir með Auðunn fremstan í flokki hefur átt gott samstarf við íslenska landsliðið. Frægt er orðið þegar þeir létu rassskella sig í sturtuklefanum að hætti nýliða og ekki er langt síðan að landsliðsmennirnir hentu rjómakökum í þá í miðbæ Reykjavíkur. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var unnið að því hörðum höndum í allan gærdag að bera klæðin á vopnin og ná sáttum milli þessara aðila. Áður en blaðið fór í prentun stefndi allt í mikinn sáttarfund hjá Adolf Inga og „Strákunum“ í dag.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira