Innlent

Ekkert saknæmt átti sér stað

Krufningu á fólkinu sem fannst látið í húsi við Frakkastíg á milli jóla og nýárs er lokið. Engir áverkar fundust og er ekkert saknæmt því talið hafa átt sér stað. Nokkuð ljóst þykir að fólkið hafi látist af of stórum skammti eiturlyfja. Niðurstöður hafa ekki enn fengist úr efnarannsókn og liggur dánarorsök því ekki fyrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×