Innlent

Verðbólgan næstmest hérlendis

Íslendingar bjuggu við næst mesta verðbólgu allra þjóða innan Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu og nokkurra helstu iðnríkja utan Evrópu á síðasta ári. Verðbólgan var aðeins hærri í Tyrklandi en lægri í 28 ríkjum.

Verðbólgan var 10,5 prósent í Tyrklandi en 4,2 prósent á Íslandi. Meðaltal í öllum ríkjum innan Efnahags og framfararstofnunarinnar var 2,6 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×