Innlent

Laun hækka hjá þeim er lægst hafa launin hjá Kópavogsbæ

Laun hækka hjá þeim sem lægst hafa launin hjá Kópavogsbæ Laun hækka hjá lægstlaunuðustu starfsmönnum hjá Kópavogsbæ, en bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum 9. febrúar síðastliðinn að nýta sér heimildir til að hækka laun þeirra lægstlaunuðu, er þetta gert með því að hækka lægsta útborgaða launaflokk í 115.

Þá var einnig samþykkt að Kópavogbær nýti sér þær heimildir sem samþykktar voru af Launanefnd sveitafélaga til tímabundinna viðbótargreiðslna umfram gildandi kjarasamninga við Félag leikskólakennara.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×