Átak vegna geðfatlaðra skilar samfélaginu arði 18. mars 2006 12:30 Það átak sem gera á í búsetu- og stoðþjónustumálum geðfatlaðra á næstu árum munu skila samfélaginu arði ef stjónvöld standa sína sína pligt, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann segir að ekki dugi að taka til í búsetumálunum, styðja þurfi við bakið á geðfötluðum í samræmi vilja þeirra og getu en ekki forskrift embættismanna. Ráðherrar heilbrigðis- og félagsmála kynntu á miðvikudag áfangaskýrslu um þjónustu við geðfatlaða. Þar kemur meðal annars fram að á árunum 2006-2010 sé ætlunin að verja um einum og hálfum milljarði til þess að kaupa og byggja íbúðir, íbúðakjarna og áfangaheimili fyrir geðfatlaða og tryggja þeim stoðþjónustu með það að markmiði að virkja þá frekar í samfélaginu og auka lífsgæði þeirra. Uppbyggingin er í höndum sérstakrar verkefnisstjórnar sem leita mun viðhorfa og hugmynda hjá notendunum sjálfum og aðstandendum þeirra. Þess vegna var meðal annars haldið sérstakt notendaþing í gær. Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, sem kemur að vinnunni, segir áfangaskýrsluna í heildina góða og að verið sé að ganga í mál sem barist hafi verið fyrir í áratugi. Mikilvægt sé að hlusta á notendurna og aðstandendur þeirra en það dugi ekki eitt og sér að taka til í búsetumálum. Stoðþjónusta við geðfatlaða þurfi að vera í samræmi við þarfir þeirra og vilja en ekki forskrift fólks úti í bæ. Aðspurður segist hann verða að trúa því að miklar breytingar verði á högum geðfatlaðra á næstu árum. Það komið þjóðfélaginu í heild til góða. Uppbyggingin komi til með að skila samfélaginu arði þegar fram líði stundir ef menn standi sína pligt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Það átak sem gera á í búsetu- og stoðþjónustumálum geðfatlaðra á næstu árum munu skila samfélaginu arði ef stjónvöld standa sína sína pligt, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann segir að ekki dugi að taka til í búsetumálunum, styðja þurfi við bakið á geðfötluðum í samræmi vilja þeirra og getu en ekki forskrift embættismanna. Ráðherrar heilbrigðis- og félagsmála kynntu á miðvikudag áfangaskýrslu um þjónustu við geðfatlaða. Þar kemur meðal annars fram að á árunum 2006-2010 sé ætlunin að verja um einum og hálfum milljarði til þess að kaupa og byggja íbúðir, íbúðakjarna og áfangaheimili fyrir geðfatlaða og tryggja þeim stoðþjónustu með það að markmiði að virkja þá frekar í samfélaginu og auka lífsgæði þeirra. Uppbyggingin er í höndum sérstakrar verkefnisstjórnar sem leita mun viðhorfa og hugmynda hjá notendunum sjálfum og aðstandendum þeirra. Þess vegna var meðal annars haldið sérstakt notendaþing í gær. Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, sem kemur að vinnunni, segir áfangaskýrsluna í heildina góða og að verið sé að ganga í mál sem barist hafi verið fyrir í áratugi. Mikilvægt sé að hlusta á notendurna og aðstandendur þeirra en það dugi ekki eitt og sér að taka til í búsetumálum. Stoðþjónusta við geðfatlaða þurfi að vera í samræmi við þarfir þeirra og vilja en ekki forskrift fólks úti í bæ. Aðspurður segist hann verða að trúa því að miklar breytingar verði á högum geðfatlaðra á næstu árum. Það komið þjóðfélaginu í heild til góða. Uppbyggingin komi til með að skila samfélaginu arði þegar fram líði stundir ef menn standi sína pligt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira