Innlent

Nagladekkin að lenda á bannlista

Framkvæmdasvið borgarinnar leggur hart að bíleigendum að skipta nagladekkjunum út ef þeir eru enn á þeim.
Framkvæmdasvið borgarinnar leggur hart að bíleigendum að skipta nagladekkjunum út ef þeir eru enn á þeim.

Þeir sem eru enn á nagladekkjum ættu að huga að því að skipta um dekk hið fyrsta. Frá og með páskadegi er óheimilt að vera á negldum dekkjum á götum Reykjavíkur.

Nagladekkin valda meira en helmingi þess svifryks sem mælist í Reykjavík en það fór ítrekað yfir hættumörk í síðasta mánuði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×