Yoko Ono á leið til landsins 1. febrúar 2006 20:13 MYND/AP Yoko Ono, ekkja bítilsins John Lennon, er væntanleg hingað til lands þann 25. febrúar til að vera viðstödd Vetrarhátíð í Reykjavík. Þar mun hún ræða listaverk sem hún hefur gefið borginni, svokallaða Friðarsúlu, en um er að ræða 10 til 15 metra háa upplýsta glersúlu. Hún verður fyllt með óskum um frið sem fólk um allan heim hefur skrifað og utan á súluna verða greyptar tvær ljóðlínur á mörgum tungumálum. Önnur þeirra er eftir Yoko Ono sjálfa, "A dread you dream together is reality", en hin kemur úr einu frægasta lagi John Lennon, Imagine, og er það hin fræga lína: "Imagine all the people, living life in peace." Þetta verður í annað sinn sem Yoko Ono kemur hingað til lands. Að undanförnu hefur verið litið til verkfræðilegra lausna á hugmynd Yoko svo þær falli að hugmynd hennar og standist íslenska veðráttu. Af hálfu borgarinnar hafa verið gerðar grófar verklýsingar í samvinnu við Orkuveituna sem bornar verða undir listamanninn. Þá er eftir að kostnaðarmeta verkið, en Ono gefur höfundarlaun sín. Ekki liggur fyrir nákvæm kostnaðaráætlun, enda verða hugmyndir um úfærslu og staðsetningu ræddar við Ono þegar hún kemur hingað í febrúar. Árið 2004 bauð Ono Reykjavíkurborg að friðarsúla yrði reist í Reykjavík. Ono tók ástfóstri við Ísland þegar hún kom hingað til lands fyrir 14 árum og hélt sýningu á Kjarvalsstöðum. Það er ósk hennar að súlan rísi í því landi sem er á toppi heimsins í norðri, mitt á milli Ameríku og Evrópu. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Yoko Ono, ekkja bítilsins John Lennon, er væntanleg hingað til lands þann 25. febrúar til að vera viðstödd Vetrarhátíð í Reykjavík. Þar mun hún ræða listaverk sem hún hefur gefið borginni, svokallaða Friðarsúlu, en um er að ræða 10 til 15 metra háa upplýsta glersúlu. Hún verður fyllt með óskum um frið sem fólk um allan heim hefur skrifað og utan á súluna verða greyptar tvær ljóðlínur á mörgum tungumálum. Önnur þeirra er eftir Yoko Ono sjálfa, "A dread you dream together is reality", en hin kemur úr einu frægasta lagi John Lennon, Imagine, og er það hin fræga lína: "Imagine all the people, living life in peace." Þetta verður í annað sinn sem Yoko Ono kemur hingað til lands. Að undanförnu hefur verið litið til verkfræðilegra lausna á hugmynd Yoko svo þær falli að hugmynd hennar og standist íslenska veðráttu. Af hálfu borgarinnar hafa verið gerðar grófar verklýsingar í samvinnu við Orkuveituna sem bornar verða undir listamanninn. Þá er eftir að kostnaðarmeta verkið, en Ono gefur höfundarlaun sín. Ekki liggur fyrir nákvæm kostnaðaráætlun, enda verða hugmyndir um úfærslu og staðsetningu ræddar við Ono þegar hún kemur hingað í febrúar. Árið 2004 bauð Ono Reykjavíkurborg að friðarsúla yrði reist í Reykjavík. Ono tók ástfóstri við Ísland þegar hún kom hingað til lands fyrir 14 árum og hélt sýningu á Kjarvalsstöðum. Það er ósk hennar að súlan rísi í því landi sem er á toppi heimsins í norðri, mitt á milli Ameríku og Evrópu.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira