Innlent

Eldur kviknaði í gamalli vörubifreið

Eldur kviknaði í gamalli vörubifreið við Svínavatn í Biskupstungum nú fyrir stundu. Engin hætta var á ferðum og tók það slökkvilið skamma stund að ráða niðurlögum eldsins. Vörubifreiðin er mikið skemmd ef ekki ónýt. Ekki er vitað um eldsupptök en lögreglan á Sefossi fer með rannsókn málsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×