Áfellisdómur yfir stjórnsýslu Póst- og fjarskiptastofnunar 30. mars 2006 14:10 Áfellisdómur yfir stjórnsýslu Póst- og fjarskiptastofnunar Úrskurðarnefnd um fjarskipta- og póstmál hefur úrskurðað í ágreiningsmáli Símans og Póst- og fjarskiptastofnunar vegna rekstrargjalds sem stofnunin lagði á Símann. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu að Póst- og fjarskiptastofnun hefði brotið gegn jafnræðisreglu Stjórnarskrár Íslands, helstu meginreglum stjórnsýslulaga og lögum sem gilda um Póst- og fjarskiptastofnun. Af niðurstöðum málsins er einnig ljóst að Póst- og fjarskiptastofnun hefur oftekið rekstrargjald af Símanum sem gæti numið tugum milljónum króna. Síminn mun krefjast endurgreiðslu hinna ofteknu gjalda. Fjarskiptafyrirtæki skulu árlega greiða Póst- og fjarskiptastofnun rekstrargjald sem nemur 0,20% af bókfærðri veltu af fjarskiptastarfsemi. Ágreiningurinn á milli Símans og Póst- og fjarskiptastofnunar stóð aðallega um hvort telja skuli svokallaða innri veltu sem hluta af bókfærðri veltu félagsins. Póst- og fjarskiptastofnun taldi innri veltu með í rekstrargjaldsstofni og hækkaði þar með stofninn sem því nemur. Innri velta er reiknuð velta af viðskiptum milli deilda félagsins sem Síminn hf. færir í bókhaldi til þess að aðskilja bókhald einstakra starfssviða félagsins. Staðið var að álagningu rekstrargjalds með mismunandi hætti gagnvart Símanum hf. og gagnvart keppinautum félagsins, svo sem Dagsbrún. Slíkt samræmist ekki jafnræðisreglu Stjórnarskrárinnar, og stjórnsýslulaga auk þess að fara gegn lögum um Póst- og fjarskiptastofnun. Úrskurðarnefndin taldi PFS jafnframt hafa brotið egn helstu meginreglum stjórnsýslulaga, þ.e. rannsóknarreglu, leiðbeiningarskyldu og málshraðareglu. Síminn kærði ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í janúar síðastliðnum vegna rekstrargjalds sem stofnunin lagði á Símann fyrir árið 2004. Samkvæmt úrskurðinum skal Póst- og fjarskiptastofnun svo fljótt sem auðið er leggja að nýju rekstrargjald á Símann hf. í samræmi við fyrirmæli Úrskurðarnefndarinnar. Þetta er í annað skipti með stuttu millibili sem Úrskurðarnefnd finnur að stjórnsýslu Póst og fjarskiptastofnunar, sjá vef Póst – fjarskiptastofnunar: Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Sjá meira
Áfellisdómur yfir stjórnsýslu Póst- og fjarskiptastofnunar Úrskurðarnefnd um fjarskipta- og póstmál hefur úrskurðað í ágreiningsmáli Símans og Póst- og fjarskiptastofnunar vegna rekstrargjalds sem stofnunin lagði á Símann. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu að Póst- og fjarskiptastofnun hefði brotið gegn jafnræðisreglu Stjórnarskrár Íslands, helstu meginreglum stjórnsýslulaga og lögum sem gilda um Póst- og fjarskiptastofnun. Af niðurstöðum málsins er einnig ljóst að Póst- og fjarskiptastofnun hefur oftekið rekstrargjald af Símanum sem gæti numið tugum milljónum króna. Síminn mun krefjast endurgreiðslu hinna ofteknu gjalda. Fjarskiptafyrirtæki skulu árlega greiða Póst- og fjarskiptastofnun rekstrargjald sem nemur 0,20% af bókfærðri veltu af fjarskiptastarfsemi. Ágreiningurinn á milli Símans og Póst- og fjarskiptastofnunar stóð aðallega um hvort telja skuli svokallaða innri veltu sem hluta af bókfærðri veltu félagsins. Póst- og fjarskiptastofnun taldi innri veltu með í rekstrargjaldsstofni og hækkaði þar með stofninn sem því nemur. Innri velta er reiknuð velta af viðskiptum milli deilda félagsins sem Síminn hf. færir í bókhaldi til þess að aðskilja bókhald einstakra starfssviða félagsins. Staðið var að álagningu rekstrargjalds með mismunandi hætti gagnvart Símanum hf. og gagnvart keppinautum félagsins, svo sem Dagsbrún. Slíkt samræmist ekki jafnræðisreglu Stjórnarskrárinnar, og stjórnsýslulaga auk þess að fara gegn lögum um Póst- og fjarskiptastofnun. Úrskurðarnefndin taldi PFS jafnframt hafa brotið egn helstu meginreglum stjórnsýslulaga, þ.e. rannsóknarreglu, leiðbeiningarskyldu og málshraðareglu. Síminn kærði ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í janúar síðastliðnum vegna rekstrargjalds sem stofnunin lagði á Símann fyrir árið 2004. Samkvæmt úrskurðinum skal Póst- og fjarskiptastofnun svo fljótt sem auðið er leggja að nýju rekstrargjald á Símann hf. í samræmi við fyrirmæli Úrskurðarnefndarinnar. Þetta er í annað skipti með stuttu millibili sem Úrskurðarnefnd finnur að stjórnsýslu Póst og fjarskiptastofnunar, sjá vef Póst – fjarskiptastofnunar:
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Sjá meira