Innlent

Hluti af starfsemi MS fer á Selfoss

MYND/Ingó J.
Búist er við að Guðbrandur Sigurðsson forstjóri Mjólkursamsölunnar tilkynni á starfsmannafundi klukkan níu, að verulegur hluti starfsseminnar verði fluttur austur á Selfoss í Mjólkurbú Flóamanna. Í hópi starfsmanna er talað um að 30 til 40 störf flytjist austur, en dreyfingarstöð verði áfram í Reykjavík. Fréttastofunni er kunnugt um að sterkir fjárfestar hafi augastað á geysi stórri lóð Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, verði hún föl




Fleiri fréttir

Sjá meira


×