Innlent

Ferðamannaparadís á hálendinu

 

Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins telur að Hálslón laði að ferðamenn og hafi aðdráttarafl líkt og Geysir og Vatnajökulsþjóðgarður. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í dag þar sem iðnaðarráðherra flutti munnlega skýrslu um Hálslón og Kárahnjúka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×