Sport

Skotar unnu Frakka 1-0

Gary Caldwell liggur í grasinu og ræður sér ekki fyrir kæti eftir að hafa skorað gegn Frökkum
Gary Caldwell liggur í grasinu og ræður sér ekki fyrir kæti eftir að hafa skorað gegn Frökkum MYND/AP

Skotar lögðu Frakka 1-0 í Evrópukeppninni í knattspyrnu í dag. Gary Caldwell skoraði markið á 67. mínútu. Englendingar gerðu markalaust jafntefli við Makedóníu. Önnur úrslit í Evrópukeppninni.

A-riðill

Kasakstan 0 - 1 Pólland

Armenía 0 - 0 Finnland

B-riðill

Skotland 1 - 0 Frakkland

Færeyjar 0 - 1 Litháen

C-riðll

Moldava 2 - 2 Bosnía

Ungverjaland 0 - 0 Tyrkland

D-riðill

Wales 1 - 5 Slóvakía

Tékkland 7 - 0 San Marinó

E-riðill

Kýpur 5 - 2 Írland

Rússland 1 - 1 Ísrael






Fleiri fréttir

Sjá meira


×