Innlent

Víti til varnaðar

Hlynur Smári Sigurðsson, Íslendingurinn sem er í fangelsi í Brasilíu vegna fíkniefnamisferlis, segist ekki lifa af marga mánuði í viðbót í fangelsinu.  Hann lýsir vistinni sem helvíti á jörð, þar sem ofbeldi og dauði er daglegt brauð. Hlynur segist verða að axla ábyrgð á eigin gjörðum en vill að hans reynsla á glapstigum fíkniefna verði öðrum víti til varnaðar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×