Erlent

Ísraelar skutu á bílalest flóttafólks

Ísraelsk flugvél skaut í það minnsta fimm eldflaugum að bílalest hundraða farartækja sem flutti flóttafólk frá suðurlíbanska bænum Marjayoun í dag. Tveir létust í árásinni. Í bílalestinni voru um 3000 óbreyttir borgarar og 350 líbanskir öryggisverðir sem aðstoðuðu fólkið við að flýja svæðið eftir að Ísraelar héldu lengra inn í Líbanon.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×