Ristruflanir hjá þriðjungi karlmanna 6. júlí 2006 08:15 MYND/Heiða Yfir þriðjungur íslenskra karlmanna á aldrinum 45 til 75 ára hafa fundið fyrir ristruflunum. Niðurstöður fyrstu almennu könnunarinnar á ristruflunum hér á landi voru birtar á dögunum. Niðurstöður rannsóknarinnar eru birtar í nýjasta hefti Læknablaðsins. Þátttakendur voru 4000 karlmenn á aldrinum 45 til 75 ára og var svarhlutfall rúmlega fjörtíu prósent. Könnunin sýnir að algengi ristruflana var hátt meðal þátttakenda en 35,5% þátttakenda höfuð fundið fyrir ristruflunum. Niðurstöður sýndu einnig að rúmlega 60% karlmanna á aldrinum 65 til 75 ára hafa fundið fyrir ristruflunum af einhverju tagi. Guðmundur Geirsson, þvagfæraskurðlæknir, er einn þeirra sem stendur á bak við rannsóknina. Hann segir hana sýna að ýmislegt hafi áhrif á ristruflanir svo sem reykingar, sykursýki, hátt kólestról, kvíði og þunglyndi. Í könnuninn sögðu 65% karlmanna á aldrinum 65 til 75 ára kynlíf skipta miklu máli og að áhuginn á því hefði síður en svo minnkað með aldrinum. Niðurstöðurnar eru athyglisverðar í ljósi þess að einugis um fjórðungur karlmanna sem hefur fengið ristruflanir hefur hlotið viðeigandi meðferð. Mörgum karlmönnum þykir erfitt að ræða þessi mál við lækna en stór þáttur þess að karlmenn leita sér ekki aðstoðar vegna ristruflana er feimni. Guðmundur segir ristruflanir hafa mikil áhrif á sjálfsmynd karlmanna ristruflanir valdi oft kvíða og óöryggi hjá þeim það leiði aftur af sér ristruflanir og þannig myndist oft á tíðum vítahringur. Fréttir Innlent Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Sjá meira
Yfir þriðjungur íslenskra karlmanna á aldrinum 45 til 75 ára hafa fundið fyrir ristruflunum. Niðurstöður fyrstu almennu könnunarinnar á ristruflunum hér á landi voru birtar á dögunum. Niðurstöður rannsóknarinnar eru birtar í nýjasta hefti Læknablaðsins. Þátttakendur voru 4000 karlmenn á aldrinum 45 til 75 ára og var svarhlutfall rúmlega fjörtíu prósent. Könnunin sýnir að algengi ristruflana var hátt meðal þátttakenda en 35,5% þátttakenda höfuð fundið fyrir ristruflunum. Niðurstöður sýndu einnig að rúmlega 60% karlmanna á aldrinum 65 til 75 ára hafa fundið fyrir ristruflunum af einhverju tagi. Guðmundur Geirsson, þvagfæraskurðlæknir, er einn þeirra sem stendur á bak við rannsóknina. Hann segir hana sýna að ýmislegt hafi áhrif á ristruflanir svo sem reykingar, sykursýki, hátt kólestról, kvíði og þunglyndi. Í könnuninn sögðu 65% karlmanna á aldrinum 65 til 75 ára kynlíf skipta miklu máli og að áhuginn á því hefði síður en svo minnkað með aldrinum. Niðurstöðurnar eru athyglisverðar í ljósi þess að einugis um fjórðungur karlmanna sem hefur fengið ristruflanir hefur hlotið viðeigandi meðferð. Mörgum karlmönnum þykir erfitt að ræða þessi mál við lækna en stór þáttur þess að karlmenn leita sér ekki aðstoðar vegna ristruflana er feimni. Guðmundur segir ristruflanir hafa mikil áhrif á sjálfsmynd karlmanna ristruflanir valdi oft kvíða og óöryggi hjá þeim það leiði aftur af sér ristruflanir og þannig myndist oft á tíðum vítahringur.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Sjá meira