Innlent

Stúlkurnar á batavegi

Mynd/Vísir

Stúlkurnar tvær, sem slösuðust alvarlega í bílslsysi í Varmahlíð Í Skagafirði um helgina, eru báðar á batavegi og er önnur þeirra komin úr öndunarvél. Ein stúlka lést í slysinu en tveir aðrir farþegar hlutu minniháttar áverka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×