Innlent

Velti fjórhjóli og slasaðist

Kona slasaðist þegar hún velti fjórhjóli nálægt Sænautaseli á Jökuldalsheiði um klukkan ellefu í morgun. Björgunarsveitirnar Hérað, Jökull og Vopni, voru kallaðar út auk hjálparsveit Skáta á Fjöllum. Sjúkrabíll flutti konuna til aðhlynningar en ekki er vitað um meiðsl konunnar að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×