Innlent

Bush til landsins

George Bush eldri er væntanlegur til Íslands í dag. Á þjóðhátíðardegi Bandaríkjamanna.
George Bush eldri er væntanlegur til Íslands í dag. Á þjóðhátíðardegi Bandaríkjamanna.
Georg Bush eldri, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er væntanlegur til landsins síðdegis í dag og mun snæða kvöldverð í boði Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Hann heldur því upp á þjóðhátíðardag Bandarríkjamanna, fjórða júlí, hér á landi. Á morgun heldur hann til laxveiða í boði Orra Vigfússonar fomanns Norður- Atlantshafs fiskverndarsjóðsins. Bush hefur einu sinni áður komið hingað til lands þegar hann gengdi embætti varaforseta í forsetatíð Ronalds Regans og renndi hann þá fyrir lax í Þverá og Kjarrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×