Segir harðar aðgerðir við ólöglegum veiðum nauðsynlegar 3. júlí 2006 15:42 Einar K. Guðfinnsson lýsir yfir stuðningi við aðgerðum norsku strandgæslunnar. MYND/RÓBERT Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur lýst yfir stuðningi við aðgerðum norsku strandgæslunnar að færa skipið "Joana" til hafnar í dag. Skipverjar þess voru á veiðum á alþjóðlegu hafsvæði norður af Noregi. Samkvæmt upplýsingum sjávarútvegsráðuneytisins er skipið "þjóðernislaust" það er að segja, siglir hvorki undir fána nokkurs ríkis né eru á því merkingar um heimahöfn eða skráningarnúmer. Íslensk stjórnvöld hafa átt samstarf við ýmsar þjóðir, þar á meðal Norðmenn, sem ætlað er að efla aðgerðir gegn ólöglegum og óábyrgum fiskveiðum. Í fréttatilkynningu frá Sjávarútvegsráðuneytinu kemur fram að Einar K. Guðfinnsson segist hafa fullan skilning á aðgerðum sem þessum. Nauðsynlegt sé að grípa til harðra aðgerða ef takast eigi að stjórna skipum sem sigla án fána og hindra veiðar þeirra. Fiskveiðinefnd Norðaustur- Atlantshafs samþykkti nýlega að skip sem staðin hafa verið að ólöglegum veiðum, fái ekki að leggjast að höfn í aðildarríkjum nefndarinnar en henni tilheyra Evrópusambandsríkin, Rússland, Noregur, Ísland, Grænland og Færeyjar. Fyrr í þessum mánuði ákváðu sjávarútvegsráðherrar aðildarríkja Fiskveiðinefndarinnar einnig að útbúa samræmdan lista yfir óskráð skip en með þeim aðgerðum gætu þau fengið á sig hafnbann allt frá Grænlandi, Íslandi, Kanada og Noregi til Namibíu, Suður Afríku og Argentínu í suðri. Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur lýst yfir stuðningi við aðgerðum norsku strandgæslunnar að færa skipið "Joana" til hafnar í dag. Skipverjar þess voru á veiðum á alþjóðlegu hafsvæði norður af Noregi. Samkvæmt upplýsingum sjávarútvegsráðuneytisins er skipið "þjóðernislaust" það er að segja, siglir hvorki undir fána nokkurs ríkis né eru á því merkingar um heimahöfn eða skráningarnúmer. Íslensk stjórnvöld hafa átt samstarf við ýmsar þjóðir, þar á meðal Norðmenn, sem ætlað er að efla aðgerðir gegn ólöglegum og óábyrgum fiskveiðum. Í fréttatilkynningu frá Sjávarútvegsráðuneytinu kemur fram að Einar K. Guðfinnsson segist hafa fullan skilning á aðgerðum sem þessum. Nauðsynlegt sé að grípa til harðra aðgerða ef takast eigi að stjórna skipum sem sigla án fána og hindra veiðar þeirra. Fiskveiðinefnd Norðaustur- Atlantshafs samþykkti nýlega að skip sem staðin hafa verið að ólöglegum veiðum, fái ekki að leggjast að höfn í aðildarríkjum nefndarinnar en henni tilheyra Evrópusambandsríkin, Rússland, Noregur, Ísland, Grænland og Færeyjar. Fyrr í þessum mánuði ákváðu sjávarútvegsráðherrar aðildarríkja Fiskveiðinefndarinnar einnig að útbúa samræmdan lista yfir óskráð skip en með þeim aðgerðum gætu þau fengið á sig hafnbann allt frá Grænlandi, Íslandi, Kanada og Noregi til Namibíu, Suður Afríku og Argentínu í suðri.
Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira