Innlent

Eignir aukast

Auðsáhrif eru meiri nú en fyrir fimm árum, þetta kemur fram í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Í spá frá ráðuneytinu er gert er ráð fyrir því að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann aukist um 3,5% á þessu ári.

Reiknað er með frekari hækkun stýrivaxta en þeir eru hærri nú en um aldamótin. Eignir heimilanna umfram skuldir voru áætlaðar í vor og leiddu niðurstöðurnar í ljós að þær vaxa hraðar nú en fyrir fimm árum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×