Innlent

Færeyskir dagar í Ólafsvík

Mynd/Sigurjón Bjarnason
Færeyskir dagar hófust í Ólafsvík í gær. Töluverð ölvun var í bænum og hafði lögreglan í nógu að snúast. Öflug gæsla er á staðnum og hefur komist upp um þrjú minni háttar fíkniefnamál þar sem bútur af hassi hefur fundist á hátíðargestum. Um 5.000 manns eru í bænum vegna hátíðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×