Sport

Prinsinn í grjótið

Prinsinn þarf að dúsa í fangelsi eftir glórulausa hegðun í umferðinni
Prinsinn þarf að dúsa í fangelsi eftir glórulausa hegðun í umferðinni NordicPhotos/GettyImages

Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleikum, Prince Naseem Hamed, var í dag dæmdur í 15 mánaða fangelski fyrir gáleysislegan akstur sem olli alvarlegu umferðarslysi í heimabæ hans Sheffield á Englandi. Hamed viðurkenndi brot sitt og er nú á leið í fangelsi, sem þýðir að ekkert verður úr endurkomu hans í hringinn í Bandaríkjunum á árinu eins og til stóð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×