Sport

Bayern bikarmeistari

Claudio Pizarro skoraði sigurmark Bayern í bikarúrslitaleiknum í dag
Claudio Pizarro skoraði sigurmark Bayern í bikarúrslitaleiknum í dag AFP
Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen tryggðu sér í dag bikarmeistaratitilinn þegar liðið lagði Frankfurt í úrslitaleik og er því í kjörstöðu til að vinna tvöfalt annað árið í röð, sem er nokkuð sem engu liði hefur áður tekist frá stofnun úrvalsdeildarinnar. Það var Perúmaðurinn Claudio Pizarro sem skoraði sigurmark Bayern á 59. mínútu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×