Innlent

Lokað fyrir umferð um Dyrhólaey

Dyrhólaey
Dyrhólaey MYND/Vísir
Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka fyrir almenna umferð um Dyrhólaey frá 1. maí næstkomandi og til með 25. júní. Umhverfistofnun mun jafnframt, í samráði við landeigendur og nytjaréttarhafa, fylgjast með varpi á eynni og skoða hvort opna eigi fyrr fyrir umferð á Háey.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×