Innlent

Herinn birtir áætlun um brottför

Varnarliðið hefur sent frá sér áætlun um hvernig staðið verði að samdrætti í þjónustu við varnarliðsmenn og lokun þjónustustofnana. Samkvæmt henni munu sjö þjónustustöðvar loka strax í maímánuði og fimm í júní. Í maí mun t.d. útvarpsstöð vallarins verða lokað en það síðasta sem loka mun samkvæmt þessari áætlun, er pósthúsið. Því verður lokað hinn 28. september, enda verður þá fáir eða engir eftir í herstöðinni til að senda bréf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×