Innlent

Hvalfjarðargöngum lokað í nótt

Hvalfjarðargöngum verður lokað kl. 1 í nótt og gert er ráð fyrir að þau verði lokuð í þrjár til fjórar klukkustundir.Ástæða lokunar er að RARIK er að skiptir um spenna í dreifikerfi sínu í nótt og tekur af rafmagn á meðan bæði norðan og sunnan Hvalfjarðar. Ljóslaust verður þá í Hvalfjarðargöngum og öryggiskerfi ganganna virkar ekki. Stjórnendur Spalar ákváðu því að loka fyrir umferð á meðan ástandið varir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×