Innlent

Lögreglumenn ósáttir eftir dóm í gær

Lögreglumenn telja ótækt að misindismenn hljóti mun vægari dóma fyrir að ráðast á lögreglumenn en á sýslumenn, eins og nýtt dæmi bendir til.

Það var þegar Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi mann í gær í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stofnað lífi og heilsu lögreglumanns við skyldustörf í hættu, sem lögreglumenn telja mun vægari dóm en maður hlaut nýverið fyrir að hafa stjakað við sýslumanni Árnessýslu, þótt dómurinn hafi tekið til jafn margra mánaða, enda hafi brotið gegn lögreglumanninum verið mun alvarlegra






Fleiri fréttir

Sjá meira


×