Innlent

Ragnheiður Hergeirsdóttir ekki bæjarstjóraefni í Árborg

Ragnheiður Hergeirsdóttir oddviti Samfylkingarinnar í Árborg, ætlar ekki að verða við áskorunum um að bjóða sig fram sem bæjarstjóraefni í Árborg. Hún segist þó vissulega vera reiðubúin að axla slíka ábyrgð ef viðræður eftir kosningar leiði til þess, en það eigi að vera samkomulagsatriði á milli samstarfsflokka að kosningum loknum, hvernig staðið verði að vali bæjarstjóra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×