Innlent

Eldri borgarar harma að samningar hafi ekki náðst

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni harmar að það að ekki skuli hafa tekist samningar við ófaglært fólk á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Félagið hefur sent frá sér ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar félagsins í dag. Í ályktunni kemur fram að félagið krefjist jafnframt umsvifarlausra upplýsinga frá heilbrigðisráðherra um þær neyðarráðstafanir sem gripið verður til fyrir íbúa heimilanna ef kemur til uppsagna ófaglærðra starfsmanna á hjúkrunar- og dvalarheimilum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×