Innlent

Grásleppuvertíðin fer rólega af stað

Grásleppuvertíðin fer rólega af stað en um þriðjungsminnkun er á veiði hér við land og við Grænland. Á heimasíðu Landsambands smábátaeigenda segir að allt stefni í að heildarframboð grásleppuhrogna minnki annað árið í röð, en miklar verðslveiflur eru sagðar óæskilegar og skaða bæði framleiðendur grásleppukavíars og veiðimenn. Landsamband smábátaeigenda hefur beitt sér fyrir því að framboð hrogna verði ekki meiri en eftirspurn og svo virðist sem þær aðgerðir virðist ætla að bera árangur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×