Telur skuggagjald vænlegri leið en veggjald fyrir ný göng 24. apríl 2006 14:40 Úr Hvalfjarðargöngum. MYND/Pjetur Stjórnarformaður Spalar segir að ráðist verði í ný Hvalfjarðargöng á næstu fjórum til fimm árum til að anna þeirri auknu umferð sem hefur verið um göngin. Hann telur skuggagjald vænlegri leið en veggjald fyrir hin nýju göng. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um frekari lækkun veggjalda í núverandi göng. Tíu milljónasti bíllinn fór um Hvalfjarðargöngin í gær og er það um tíu árum fyrr en áætlanir Spalar, sem rekur göngin, gerðu ráð fyrir. Hefur umferð um göngin vaxið jafnt og þétt frá því að þau voru opnuð fyrir tæpum átta árum. Göngin eru því að nálgast þau mörk sín sem eru um 5000 bílar á sólarhring að meðaltali á ári. Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar, segir erfitt að segja til um hvers vegna umferðin hafi aukist mun hraðar en spár gerðu ráð fyrir en segir ljóst út frá þessu að leggja þurfi ný göng. Hann telji að þörf sé á þeim á næstu fjórum eða fimm árum en bendir jafnframt á að þá þurfi einnig að breikka vegi beggja vegna fjarðarins til að anna umferðinni. Gísli segir að Spölur hafi rætt við Vegagerðina um undirbúning að tvöföldun ganganna en gert er ráð fyrir að þau yrðu austan við núverandi göng, það er innar í firðinum. Vegagerðin vinni að ýmsum undirbúningi sem hugsanlega gæti verið lokið í ár og þá væri hægt að hefjast handa við hönnun ganganna. Gísli telur skuggagjald vænlegri leið en veggjald í hinum nýju göngum, en skuggagjald er gjald sem ríkið greiðir framkvæmdaaðila fyrir hvern bíl sem ekur um tiltkeinn veg. Gísli segir stjórnvöld eftir að ákveða hvernig fjármögnunin fari fram en væntanlega verði sú ákvörðun nátengd ákvörðun um fjármögnun Sundabrautar. Í ljós aukinnar umferðar um Hvalfjarðargöngin vakna spurningar hvort ekki eigi að lækka veggjöldin. Gísli segir enga ákvörðun hafa verið tekna um það. Gjöldin hafi verið lækkuð síðast í apríl í fyrra en reiknað sé með að búið verði að greiða fyrir göngin árið 1918. Hann útilokar þó ekki að gjöldin verði lækkuð. Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira
Stjórnarformaður Spalar segir að ráðist verði í ný Hvalfjarðargöng á næstu fjórum til fimm árum til að anna þeirri auknu umferð sem hefur verið um göngin. Hann telur skuggagjald vænlegri leið en veggjald fyrir hin nýju göng. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um frekari lækkun veggjalda í núverandi göng. Tíu milljónasti bíllinn fór um Hvalfjarðargöngin í gær og er það um tíu árum fyrr en áætlanir Spalar, sem rekur göngin, gerðu ráð fyrir. Hefur umferð um göngin vaxið jafnt og þétt frá því að þau voru opnuð fyrir tæpum átta árum. Göngin eru því að nálgast þau mörk sín sem eru um 5000 bílar á sólarhring að meðaltali á ári. Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar, segir erfitt að segja til um hvers vegna umferðin hafi aukist mun hraðar en spár gerðu ráð fyrir en segir ljóst út frá þessu að leggja þurfi ný göng. Hann telji að þörf sé á þeim á næstu fjórum eða fimm árum en bendir jafnframt á að þá þurfi einnig að breikka vegi beggja vegna fjarðarins til að anna umferðinni. Gísli segir að Spölur hafi rætt við Vegagerðina um undirbúning að tvöföldun ganganna en gert er ráð fyrir að þau yrðu austan við núverandi göng, það er innar í firðinum. Vegagerðin vinni að ýmsum undirbúningi sem hugsanlega gæti verið lokið í ár og þá væri hægt að hefjast handa við hönnun ganganna. Gísli telur skuggagjald vænlegri leið en veggjald í hinum nýju göngum, en skuggagjald er gjald sem ríkið greiðir framkvæmdaaðila fyrir hvern bíl sem ekur um tiltkeinn veg. Gísli segir stjórnvöld eftir að ákveða hvernig fjármögnunin fari fram en væntanlega verði sú ákvörðun nátengd ákvörðun um fjármögnun Sundabrautar. Í ljós aukinnar umferðar um Hvalfjarðargöngin vakna spurningar hvort ekki eigi að lækka veggjöldin. Gísli segir enga ákvörðun hafa verið tekna um það. Gjöldin hafi verið lækkuð síðast í apríl í fyrra en reiknað sé með að búið verði að greiða fyrir göngin árið 1918. Hann útilokar þó ekki að gjöldin verði lækkuð.
Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira