Innlent

Maðurinn fundninn

Maðurinn sem leitað var að á Vatnajökli í dag eru fundinn. Hann komu sér sjálfur til byggða og hefur því fyrirhugaðri leit  verið blásin af.  Björgunarsveitir Landsbjargar grennsluðust eftir jeppa á Vatnajökli þar sem ekkert hafði heyrst í ökumanni hans frá hádegi en  maðurinn var á leið frá Grímsfjöllum til Jökulheima en sneri við vegna slæms veðurs sem geisar enn. Jeppinn var vel búinn



Fleiri fréttir

Sjá meira


×