Innlent

Sláturhús Hellu hf. kaupir 50% hlut í Betra landi ehf.

Sláturhús Hellu hf. hefur keypt 50% hlut í Betra landi ehf. en gengið var frá kaupsamningu um Páskana. Fyrirtækin höfðu áður þróað með sér samstarf sem leiddi til þess að Sláturhúsið Hellu hf. ákvað að gerast hluthafi að Betra landi ehf. Meginstarfsemi og lögheimili betra lands verður flutt á Hellu. Fyrsti áburðarfarmur Betra lands í heilum skipsfarmi er nú á leiðinni til landsins og mun Betra land skipa upp áburði á fjórum stöðum, þ.e. Þorlákshöfn, Akranesi, Akureyri og á Reyðarfirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×