Ungt fólk bjartsýnt á framtíðina 18. apríl 2006 19:00 Ungt fólk á Íslandi er upp til hópa bjartsýnt á framtíðarhorfur sínar í heimi hnattvæðingar og alþjóðlegrar samkeppni, ef marka má niðurstöður könnunar sem Samtök atvinnulífsins létu gera á dögunum. Liðlega átta af hverjum tíu hugnast betur að starfa hjá einkafyrirtæki en hinu opinbera og þá eru jeppar og einkaþotur þau farartæki sem ungmennum hugnast einna best. Samtök atvinnulífsins létu um mánaðamótin síðustu gera könnun meðal 19-20 ára Íslendinga um framtíðaráform þeirra og viðhorf til hnattvæðingar, alþjóðlegrar samkeppni og samkeppnishæfni Íslands. Í ljós kom að 78 prósent ungmennanna vilja helst starfa hjá einkafyrirtæki í framtíðinni, þar af um 37 prósent sem eigin herrar. Samtök atvinnulífsins telja þetta vott um mikinn frumkvöðlaanda hér á landi en þá vaknar sú spurning hvernig eigi að beisla hann. Gústaf Adolf Skúlason, fostöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá SA, segir að það megi gera með því að halda áfram að fela einkageiranum sem mest af þeirri þjónustu sem ríki og sveitarfélög veita núna. Þarna sjái krakkarnir sín tækifæri.Mikill meirihluti ungmenna, eða 81 prósent, telur hnattvæðingu og alþjóðlega samkeppni hafa góð áhrif á tækifæri sín í framtíðinni því verður að teljast ólíklegt að ungmenni hér á landi grípi til mótmæla gegn hnattvæðingunni eins og gerst hefur víða í Evrópu.Þá vekur það athygli að um helmingi þeirra ungmenna sem tók afstöðu í könnuninni telur jeppa besta farartækið. Þar á eftir koma góðir skór og einkaþota, en einn af hverjum átta á sér þann draum að ferðast um í slíku lúxusfarartæki. Einungis átta prósent nefna hins vegar reiðhjól. Aðspurður hvort verið sé að ala upp nýja Björgólfa Thora hér á landi segir Gústaf að vonandi sé svo. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira
Ungt fólk á Íslandi er upp til hópa bjartsýnt á framtíðarhorfur sínar í heimi hnattvæðingar og alþjóðlegrar samkeppni, ef marka má niðurstöður könnunar sem Samtök atvinnulífsins létu gera á dögunum. Liðlega átta af hverjum tíu hugnast betur að starfa hjá einkafyrirtæki en hinu opinbera og þá eru jeppar og einkaþotur þau farartæki sem ungmennum hugnast einna best. Samtök atvinnulífsins létu um mánaðamótin síðustu gera könnun meðal 19-20 ára Íslendinga um framtíðaráform þeirra og viðhorf til hnattvæðingar, alþjóðlegrar samkeppni og samkeppnishæfni Íslands. Í ljós kom að 78 prósent ungmennanna vilja helst starfa hjá einkafyrirtæki í framtíðinni, þar af um 37 prósent sem eigin herrar. Samtök atvinnulífsins telja þetta vott um mikinn frumkvöðlaanda hér á landi en þá vaknar sú spurning hvernig eigi að beisla hann. Gústaf Adolf Skúlason, fostöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá SA, segir að það megi gera með því að halda áfram að fela einkageiranum sem mest af þeirri þjónustu sem ríki og sveitarfélög veita núna. Þarna sjái krakkarnir sín tækifæri.Mikill meirihluti ungmenna, eða 81 prósent, telur hnattvæðingu og alþjóðlega samkeppni hafa góð áhrif á tækifæri sín í framtíðinni því verður að teljast ólíklegt að ungmenni hér á landi grípi til mótmæla gegn hnattvæðingunni eins og gerst hefur víða í Evrópu.Þá vekur það athygli að um helmingi þeirra ungmenna sem tók afstöðu í könnuninni telur jeppa besta farartækið. Þar á eftir koma góðir skór og einkaþota, en einn af hverjum átta á sér þann draum að ferðast um í slíku lúxusfarartæki. Einungis átta prósent nefna hins vegar reiðhjól. Aðspurður hvort verið sé að ala upp nýja Björgólfa Thora hér á landi segir Gústaf að vonandi sé svo.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira