Innlent

Vonast til að leysa kjaradeiluna sem fyrst

Samninganefndir Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu sitja nú á fundi í húsakynnum Eflingar, vegna kjarabaráttu starfsfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Þetta er fyrsti formlegi samningafundurinn en ekki er talið að boðið verði upp á tilteknar launahækkanir á fundinum. Vonir standa þó til að kjaradeila ófaglærðra leysist áður en til aðgerða kemur í næstu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×