Innlent

Úrvalsvísitalan lækkar um tvö prósent

Kauphöllin
Kauphöllin MYND/GVA

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um tvö prósent í viðskiptum í morgun. Hlutabréf í Landsbankanum hafa lækkað mest um rúm fjögur prósent. Næst mest er lækkunin á hlutabréfum í FL Group sem hafa lækkað um tæp fjögur prósent í morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×