Innlent

Maður henti sér í höfnina

Maður henti sér í höfnina í Reykjavík um klukkan þrjú í nótt. Hann var ölvaður og sagðist hafa fengið nóg af lífinu. Honum fannst sjórinn hins vegar mjög kaldur og hætti snögglega við þegar ofan í var komið og fór upp úr aftur. Vegfarendur létu lögreglu vita sem kom og sótti manninn og fékk hann þurr föt og húsaskjól á lögreglustöðinni í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×