Innlent

Róleg nótt hjá lögreglunni

MYND/Hari

Nóttin var afar róleg hjá lögreglu um allt land. Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar í Reykjavík vegna mikillar ölvunar og fjórir voru teknir, grunaðir um ölvun við akstur. Einn var stöðvaður á Akureyri vegna gruns um akstur undir áhrifum lyfja, og þá hafði lögreglan í Keflavík afskipti af ökumanni sem talinn er hafa fengið sér neðan í því áður en hann settist undir stýri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×