Innlent

Afhenti trúnaðarbréf sitt

Sturla Sigurjónsson sendiherra afhenti Dr. Abdul Kamal, forseta Indlands, trúnaðarbréf sitt í vikunni. Sturla er fyrsti íslenski sendiherrann sem hefur aðsetur á Indlandi.

Íslenska sendiráðið á Indlandi var opnað í Nýju-Delhí undir lok febrúar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×