Innlent

Kjósa um sameiningu

Íbúar Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps greiða á morgun atkvæði um sameiningu sveitarfélaganna. Verði sameiningin samþykkt verða sveitarfélögin sameinuð fyrir sveitarstjórnarkosningar undir lok næsta mánaðar. Þá verða sveitarfélög landsins orðin 79 talsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×