Innlent

Spá enn 20 prósenta verðhækkun

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands.

Greiningardeild Glitnis spáir því að verðmæti hlutabréfa í fyrirtækjum í Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar hækki um tuttugu prósent áður en árið er úti frá því sem það var í byrjun þessa árs.

Horfur í rekstri íslenskra fyrirtækja hafa batnað með lækkandi gengi krónunnar segir í afkomuspá Greiningardeildarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×