Innlent

Dagur B. Eggertsson leiðir lista Samfylkingarinnar

Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík var samþykktur á fundi  Fulltrúaráðs flokksins í kvöld.

1 Dagur B. Eggertsson   Borgarfulltrúi 

2 Steinunn Valdís Óskarsdóttir  Borgarstjóri 

3 Stefán Jón Hafstein   Borgarfulltrúi 

4 Björk Vilheimsdóttir   Borgarfulltrúi 

5 Oddný Sturludóttir   Rithöfundur og píanókennari 

6 Sigrún Elsa Smáradóttir  Markaðsstjóri og varaborgarfulltrúi

7 Dofri Hermannsson   Meistaranemi í hagvísindum 

8 Stefán Jóhann Stefánsson  Hagfræðingur 

9 Stefán Benediktsson   Arkitekt 

10 Guðrún Erla Geirsdóttir  Kennari og myndhöfundur 

11 Kjartan Valgarðsson   Markaðsstjóri 

12 Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir  Verslunareigandi og hönnuður

13 Felix Bergson    Leikari 

14 Falasteen Abu Libdeh   Skrifstofustúlka 

15 Þorbjörn Guðmundsson  Framkvæmdastjóri Samiðnar 

16 Heiða Björg Pálmadóttir  Lögfræðingur 

17 Gunnar H. Gunnarsson  Deildarverkfræðingur 

18 Andrés Jónsson   Formaður ungra jafnaðarmanna

19 Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir Stuðningsfulltrúi og háskólanemi

20 Ingimundur Sveinn Pétursson  Formaður félags einstæðra foreldra

21 Guðrún B. le Sage de Fontenay Háskólanemi 

22 Jóhanna S. Eyjólfsóttir  Skrifstofustjóri 

23 Tryggvi Þórhallsson   Rafverktaki 

24 Margrét Baldursdóttir   Tölvunarfræðingur 

25 Einar Kárason    Rithöfundur 

26 Hulda Ólafsdóttir   Framkvæmdastjóri 

27 Halldór Gunnarsson   Fyrrv. form. Þroskahjálpar

28 Adda Bára Sigfúsdóttir  Fyrrverandi borgarfulltrúi 

29 Björgvin E. Guðmundsson  Fyrrverandi borgarfulltrúi 

30 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir  Formaður Samfylkingarinnar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×