Innlent

Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 3 stúlkum

Hæstiréttur mildaði dóm Héraðsdóms sem hafði dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa tælt þrjár ungar stúlkur til samræðis við sig og annarra kynferðismaka.

Einnig var maðurinn sakfelldur fyrir að hafa haft í vörslum sínum ljósmyndir sem hann tók af stúlkunum nöktum og myndir sem töldust barnaklám.

Hæstiréttur dæmdi mannin í árs fangelsi og að greiða stúlkunum bætur, einni af þeim 250 þúsund krónur og hinum tveimur 150 þúsund krónur hvorri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×