Innlent

Reykjavíkurborg krefst 160 milljóna í skaðabætur

MYND/Vilhelm Gunnarsson

Reykjavíkurborg stefndi olíufélögunum í morgun og vill fá 160 milljónir króna í skaðabætur auk dráttarvaxta, fyrir ólögmætt verðsamráð. Neytendasamtökin hafa þegar stefnt olíufélögunum og Alcan í Straumsvík, Ríkissjóður og Vestmannaeyjabær eru að kanna hvort þau höfði einnig skaðabótamál






Fleiri fréttir

Sjá meira


×