Innlent

Fíkniefni fundust í fórum farþega með Norrænu

Tveir karlmenn, sem komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í gærmorgun hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald , en fíkniefni fundust í fórum þeirra.

Þá framvísaði annar þeirra fölsuðu vegabréfi og verið er að kanna hvort vegabréf hins kunni líka að vera falsað. Lögregla gefur ekki upp hversu mikið af fíkniefnum málið snýst um.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×