Innlent

Ökumaður missti stjórn á bíl sínum í Miðbænum

Ökumaður slasaðist og var fluttur á Slysadeild Landsspítalans-háskólasjúkrahús til aðhlynningar, eftir að hann missti stjórn á bíl sínum á móts við Kolaportið í Reykjavík og ók á umferðarljós. Ljósavitinn brotnaði niður og bíllin stór skemmdist, en maðurinn slasaðist ekki alvarlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×