Aftakaveður og nokkur snjóflóð fallið 5. apríl 2006 22:18 MYND/Birgir Þór Halldórsson Um tuttugu manns gista nú hjá vinum og ættingjum á Bolungarvík vegna snjóflóðahættu og verða þar fram á morgun. Veðrinu hefur lítið slotað en fyrr í dag lýsti Veðurstofan yfir viðbúnaðarstigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Sex hús hafa verið rýmd á Bolungarvík vegna þessa. Húsin standa við Dísarland og Traðarland, efst í hlíðum Traðarhyrnu. Göturnar sem um ræðir eru efst í bænum og hefur oft þurft að rýma þar hús áður vegna snjóflóðahættu. Ekki er lengur búið í öllum húsunum þar sem Ofanflóðasjóður hefur keypt upp hús í götunum til þess að þetta svæði tæmist varanlega.Í dag féllu þrjú snjóflóð á Súðarvíkurveg og slasaðist einn maður við bjrögunarstörf þegar flóð féll á hann og klemmdi hann milli tveggja bíla. Maðurinn var að hjálpa fólki úr bílum sem sátu fastir á veginum milli tveggja flóða þegar það þriðja féll og var hann fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði en bíður þess nú að verða fluttur til Reykjavíkur en veður hefur aftrað því að hægt sé að flytja manninn. Hann ku vera beinbrotinn og með fleiri áverka og er líðan hans eftir atvikum góð.Slæmt veður hefur verið á noðranverðum Vestfjörðum í allan dag og voru til að mynda bjrögunarbátar í viðbragðsstöðu fram eftir degi vegna þess. Búist er við aftakaveðri áfram á morgun og því vill lögreglan á Ísafirði koma þeim skilaboðum á framfæri að fólk sé ekki á ferðinni á þessum slóðum að ástsæðulausu en hún haft í nógu að snúast í dag við að aðstoða fólk sem situr fast í bílum sínum. Fréttir Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Um tuttugu manns gista nú hjá vinum og ættingjum á Bolungarvík vegna snjóflóðahættu og verða þar fram á morgun. Veðrinu hefur lítið slotað en fyrr í dag lýsti Veðurstofan yfir viðbúnaðarstigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Sex hús hafa verið rýmd á Bolungarvík vegna þessa. Húsin standa við Dísarland og Traðarland, efst í hlíðum Traðarhyrnu. Göturnar sem um ræðir eru efst í bænum og hefur oft þurft að rýma þar hús áður vegna snjóflóðahættu. Ekki er lengur búið í öllum húsunum þar sem Ofanflóðasjóður hefur keypt upp hús í götunum til þess að þetta svæði tæmist varanlega.Í dag féllu þrjú snjóflóð á Súðarvíkurveg og slasaðist einn maður við bjrögunarstörf þegar flóð féll á hann og klemmdi hann milli tveggja bíla. Maðurinn var að hjálpa fólki úr bílum sem sátu fastir á veginum milli tveggja flóða þegar það þriðja féll og var hann fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði en bíður þess nú að verða fluttur til Reykjavíkur en veður hefur aftrað því að hægt sé að flytja manninn. Hann ku vera beinbrotinn og með fleiri áverka og er líðan hans eftir atvikum góð.Slæmt veður hefur verið á noðranverðum Vestfjörðum í allan dag og voru til að mynda bjrögunarbátar í viðbragðsstöðu fram eftir degi vegna þess. Búist er við aftakaveðri áfram á morgun og því vill lögreglan á Ísafirði koma þeim skilaboðum á framfæri að fólk sé ekki á ferðinni á þessum slóðum að ástsæðulausu en hún haft í nógu að snúast í dag við að aðstoða fólk sem situr fast í bílum sínum.
Fréttir Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira