Innlent

Ísland kynnt sem ráðstefnuland

Mynd/Vísir

Ísland var kynnt sem ráðstefnuland á Íslandskynningu í sendiráðsbústaðnum í Osló síðastliðinn fimmtudag. Það voru Rástefnuskrifstofa Ísland sem stóð fyrir kynningunni í samvinnu við Ferðamálastofu, Icelandair og Sendiráð Íslands í Osló. Tilgangur kynningarinnar er að kynna Ísland sem vænlegann áfangastað fyrri ráðstefnur og hvataferðir en sambærilegar kynningar hafa verið haldnar undanfarið í London, Kaupmannahöfn, Helsinki og Stokkhólmi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×