Innlent

Maður féll af hestbaki austan við Selfoss

Maður féll af hestbaki austan við Selfoss í dag. Hann var fluttur á slysadeild Landspítala- háskólasjúkrahúss til rannsókna en ekki er vitað með líðan hans. Þá valt bíll í Flóanum um áttaleitið í morgun en ökumaður sem var einn í bílnum var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×