Stefnir í setuverkfall í vikunni 3. apríl 2006 13:08 MYND/Teitur Ekkert hefur þokast í kjarabaráttu ófaglærðs starfsfólks á dvalarheimilum aldraðra. Það stefnir því allt í tveggja sólarhringa setuverkfall síðar í vikunni. Laun þeirra starfsmanna sem um ræðir eru á bilinu 105 til 130 þúsund á mánuði, en það vill sömu kjör og fólk fær í sambærilegum störfum hjá Reykjavíkurborg. Dvalarheimilin sem um ræðir eru Hrafnista í Reykjavík og Hafnarfirði, Grund, Vífilsstaðir, Víðines, Sunnuhlíð, Skógarbær og Dvalarheimilið Ás í Hveragerði. Á annað þúsund manns dvelja á þessum heimilum og eru starfsmennirnir sem um ræðir um 900 talsins, en þeir gripu til sólarhrings setuverkfalls í síðustu viku og hyggja á tvöfalt lengra setuverkfall ef ekkert breytist. Að sögn Álfheiðar Bjarnadóttur, talsmanns starfsfólks á Hrafnistu í Reykjavík, er staðan óbreytt og engar viðræður hafa farið fram. Setuverkfall verði því líklega raunin frá og með miðnætti á fimmtudag. Málið var rætt á Alþingi fyrir helgi og þar sagði Árni Mathiesen fjármálaráðherra að samningsumboðið lægi hjá Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra. Hún var hins vegar ekki reiðubúin að kvitta undir það. Álfheiður segir að það sé lítilsvirðing gagnvart starfsfólkinu að ráðherrarnir vísi hvor á annan og neiti þannig að taka á málinu. Fréttir Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Ekkert hefur þokast í kjarabaráttu ófaglærðs starfsfólks á dvalarheimilum aldraðra. Það stefnir því allt í tveggja sólarhringa setuverkfall síðar í vikunni. Laun þeirra starfsmanna sem um ræðir eru á bilinu 105 til 130 þúsund á mánuði, en það vill sömu kjör og fólk fær í sambærilegum störfum hjá Reykjavíkurborg. Dvalarheimilin sem um ræðir eru Hrafnista í Reykjavík og Hafnarfirði, Grund, Vífilsstaðir, Víðines, Sunnuhlíð, Skógarbær og Dvalarheimilið Ás í Hveragerði. Á annað þúsund manns dvelja á þessum heimilum og eru starfsmennirnir sem um ræðir um 900 talsins, en þeir gripu til sólarhrings setuverkfalls í síðustu viku og hyggja á tvöfalt lengra setuverkfall ef ekkert breytist. Að sögn Álfheiðar Bjarnadóttur, talsmanns starfsfólks á Hrafnistu í Reykjavík, er staðan óbreytt og engar viðræður hafa farið fram. Setuverkfall verði því líklega raunin frá og með miðnætti á fimmtudag. Málið var rætt á Alþingi fyrir helgi og þar sagði Árni Mathiesen fjármálaráðherra að samningsumboðið lægi hjá Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra. Hún var hins vegar ekki reiðubúin að kvitta undir það. Álfheiður segir að það sé lítilsvirðing gagnvart starfsfólkinu að ráðherrarnir vísi hvor á annan og neiti þannig að taka á málinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira